dcsimg

Flóðsvín ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Flóðsvín er stærsta nagdýr í heimi. Það er í ætt við naggrísi. Flóðsvínið á heimkynni í Suður-Ameríku þar sem það leitar í grassléttur og vötn. Það er mjög félagslynt og finnst í hópum sem telja 100 dýr, þó 10-20 dýra hópar séu algengari. Dýrið er veitt vegna kjöts og skinna, úr húð dýrsins fæst feiti sem er notuð í snyrtivörur.[1]

Tilvísanir

  1. Capybara (Hydrochoerus hydrochaeris). ARKive.org
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Flóðsvín: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Flóðsvín er stærsta nagdýr í heimi. Það er í ætt við naggrísi. Flóðsvínið á heimkynni í Suður-Ameríku þar sem það leitar í grassléttur og vötn. Það er mjög félagslynt og finnst í hópum sem telja 100 dýr, þó 10-20 dýra hópar séu algengari. Dýrið er veitt vegna kjöts og skinna, úr húð dýrsins fæst feiti sem er notuð í snyrtivörur.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS