dcsimg

Bjarnarlaukur ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Bjarnarlaukur (fræðiheiti: Allium ursinum) er villtur ættingi graslauks sem er algengur í Evrópu og Asíu. Heitið er dregið af því að birnir voru taldir sólgnir í laukana. Bjarnarlaukur vex í botni laufskóga og getur myndað gróðurþekju sem angar svipað og hvítlaukur. Laufin eru notuð sem grænmeti. Fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða lilju vallarins sem er eitruð. Blómin eru hvít og stjörnulaga og sitja í klasa efst á þrístrendum blómstilk.


Tilvísanir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Bjarnarlaukur: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Bjarnarlaukur (fræðiheiti: Allium ursinum) er villtur ættingi graslauks sem er algengur í Evrópu og Asíu. Heitið er dregið af því að birnir voru taldir sólgnir í laukana. Bjarnarlaukur vex í botni laufskóga og getur myndað gróðurþekju sem angar svipað og hvítlaukur. Laufin eru notuð sem grænmeti. Fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða lilju vallarins sem er eitruð. Blómin eru hvít og stjörnulaga og sitja í klasa efst á þrístrendum blómstilk.


license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS