Moskítóflugur (eða stungumý) eru algeng ætt skordýra af ættbálki tvívængja sem lifa víða um heim. Moskítóflugur lifa ekki á Íslandi.[1] Til hennar teljast um 2700 tegundir.[2] Nokkrar tegundir moskítóflugna í hitabeltinu bera malaríu milli manna.
Moskítóflugur (eða stungumý) eru algeng ætt skordýra af ættbálki tvívængja sem lifa víða um heim. Moskítóflugur lifa ekki á Íslandi. Til hennar teljast um 2700 tegundir. Nokkrar tegundir moskítóflugna í hitabeltinu bera malaríu milli manna.